Höfnin
06.12.2012 - Landaður afli í nóvember 2012
 

Hér gefur að líta tölur yfir landaðan afla í Djúpavogshöfn í nóvember 2012.

Það er gaman að segja frá því að ekki hefur verið landað jafn miklum afla síðan í október 2007, en einungis vantaði 24,5 tonn til að bæta þann mánuð. Í heildina voru þetta 2.202.546 kíló en 2.227.120 í október 2007.

ÓB

 

 

 

 

 

 

Skip/Bátur Afli Veiðarfæri Fjöldi róðra
Glaður SU 268 Handfæri 2
Tálfi SU 15.881 Dragnót 5
Birna SU 664 Landbeitt lína 3
Öðlingur SU 27.297 Landbeitt lína 6
Ragnar Alfreðsson GK 13.093 Landbeitt lína 5
Gulltoppur GK 141.688 Landbeitt lína 20
Hamar SH 66.357 Landbeitt lína 9
Óli á Stað GK 91.304 Lína 16
Þórkatla GK 40.888 Lína 7
Olafur HF 57.854 Lína 11
Guðmundur á Hópi GK 56.822 Lína 10
Arnarberg ÁR 44.711 Lína 2
Ágúst GK 169.586 Lína 4
Fjölnir SU 385.224 Lína 5
Kristín ÞH 76.709 Lína 1
Páll Jónsson GK 233.062 Lína 3
Sighvatur GK 298.738 Lína 4
Sturla GK 226.170 Lína 4
Tómas Þorvaldsson GK 50.048 Lína 1
Valdimar GK 186.962 Lína 4
Þinganes SF 19.220 Botnvarpa 1
Samt 2.202.546


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:3,7 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:4,1 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:3,9 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.3.2024