Höfnin
08.10.2013 - Met í lönduðum afla í Djúpavogshöfn
 

Í september 2013 var sett nýtt met í lönduðum bolfiskafla í Djúpavogshöfn þegar landað var hvorki meira né minna en 2.277 tonnum og 904 kílóum betur. Er það bæting um rúm 50 tonn frá fyrra meti sem sett var í október 2007 en þá var landað 2.227 tonnum og 120 kílóum.

Af fram fer sem horfir og landanir verða með svipuðu móti og síðustu haust er hætt við að heildarmetið, 10.491.570 kg frá árinu 2007, sé í stórkostlegri hættu. Sjáum hvað setur.

ÓB 

 

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.04:00:00
Hiti:5,7 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:4,3 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.04:00:00
Hiti:5,9 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.3.2024