Höfnin
17.09.2014 - Allt á fullu í höfninni
 

Það er búið að vera mikið að gera í Djúpavogshöfn í september, landanir dag eftir dag utan þess að menn halda hvíldardaginn heilagan eins og lög gera ráð fyrir. Undirritaður leit við í dag þegar Sturla og Kristín lágu við bryggju og það er óhætt að segja að það sé "brjálað að gera" eins og einn orðaði það. Samtals var landað upp úr þessum tveimur bátum 450 körum, rétt um 130 tonnum.

Myndir má sjá með því að smella hér.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:5,9 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:4,5 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:5,0 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.3.2024