![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
| • Forsíða |
| • Djúpavogshöfn |
| • Myndasafn |
| • Þjónusta á Djúpavogi |
| • Verslun, veitingar og afþreying |
| • Cruise ships in Djúpivogur |
| • Information for yacht sailing |
| 26.04.2016 - Fyrirkomulag strandveiða 2016 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Aukning verður á veiðiheimildum á svæðum A og B fyrir strandveiðibáta á strandveiðitímabilinu sem hefst 2. maí og stendur til 31. ágúst 2016. Önnur ákvæði um veiðisvæði, veiðidaga, hámarksafla á dag og fjölda handfærarúlla verða óbreytt frá fyrri árum. Við úthlutun aflaheimilda er byggt á svæðaskiptingu; svæði A) Strandveiðar hófust fyrst í júní 2009 og var heildarmagnið þá 4.000 tonn. Á komandi vertíð verður leyfilegur heildarafli 9.000 tonn og er það aukning um 400 tonn frá fyrra ári. Reikna má með að útgefin veiðileyfi verði rúmlega 700. Svæði D sker sig töluvert úr hvað varðar meðalveiði á bát, en þar er veiði að jafnaði mun lakari en á hinum svæðunum. Síðustu tvö ár voru um 100-200 tonn óveidd á svæði D. Núverandi veiðidagar á svæðum gera ráð fyrir um 30 – 60 dögum í veiði. Fæstir veiðidagar eru á svæði A en flestir á svæði D. Til þess að ná meiri jöfnuði í meðalveiði á bát á komandi vertíð fyrir svæði A, B og C mun aukningin fara á svæði A og að auki 150 tonn frá svæði D. Þá verða 50 tonn flutt af svæði D yfir á svæði B.
Úthlutun 2016:
|
| Veðurstöðin Papey kl.20:00:00 | |
| Hiti: | 0,5 °C |
| Vindátt: | V |
| Vindhraði: | 4 m/sek |
| Vindhviður: | 5 m/sek |
| Veðurstöðin Teigarhorn kl.20:00:00 | |
| Hiti: | -1,6 °C |
| Vindátt: | V |
| Vindhraði: | 2 m/sek |
| Vindhviður: | 3 m/sek |
| Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.20:00:00 | |
| Hiti: | -2,8 °C |
| Vindátt: | V |
| Vindhraði: | 1 m/sek |
| Vindhviður: | 3 m/sek |
| Flóð og Fjara: 14.11.2025 | |













