Fréttir
11.11.2009 - Leikið í myrkrinu
 

Í dag fengu börnin í leikskólanum Bjarkatúni að skoða rafmagn með sérstöku rafljósi.  Ljósið vakti mikla hrifningu enda virkar það þannig að glóhnöttur er í miðjunni og stór glerkúpull yfir.  Þegar börnin snerta glerkúpulinn kemur ljós úr glóhnettinum yfir í fingurinn án þess þó að barnið fái straum.  En myndirnar segja meira en mörg orð en hægt er að sjá fleiri myndir hér eða í myndaalbúmi leikskólans, myndir 2009, Nóvember og velja svo dagar myrkurs í leikskólanum.

ÞS


smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31