Fréttir
25.03.2010 - Boðskaffi í leikskólanum
 

Í dag var svokallað boðskaffi í leikskólanum þar sem starfsfólk og nemendur buðum gestum og gangandi í heimsókn til okkar.  Áður fyrr var þetta kaffi kallað ömmu og afa kaffi en þar sem sum leikskólabörn höfðu ekki aðgengi að ömmu eða afa á staðnum langaði okkur að opna á þann möguleika að fleiri gætu komið og kynnt sér starf leikskólans, eins og frænka, frændi, vinkona eða vinur leikskólabarnsins.   Það hefur tekist mjög vel og var mætingin mjög góð og mátti sjá mömmur, pabba, systkini, afa og ömmur auk annarra góðra gesta.

ÞS

 

Mamma og pabbi komu í heimsókn

Afi og amma komu í heimsókn

Fullt af fólki

Frænkan kom líka við og hún er sko frænka margra hér í leikskólanum

Alltaf gaman þar sem ömmur eru saman komnar

Þessi tvö kíktu á stóru systkinin sín á leikskólanum og voru líka að kynna sér aðstæður og prófa dótið

Fleiri myndir hér

ÞS


smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30