FrÚttir
15.03.2011 - Blßtt ßfram nßmskei­
 

Kvenfélagið Vaka býður starfsfólki leikskólans á námskeið frá Blátt áfram og verður það haldið þann 28. mars nk.  Námskeiðið mun byrja kl. 14:00 og verður leikskólanum lokað þá.  Foreldrar eru beðnir um að sækja börn sín (sem eru með vistun eftir þennan tíma fyrir kl. 14:00. 

Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi.  Á þessum síðum getur þú lært hvernig Blátt áfram kom til árið 2004.

Hægt er að nálgast upplýsingar um Blátt áfram á heimasíðu þeirra  www.blattafram.is

 

Starfsdagur verður í leikskólanum 8. apríl og þann dag er leikskólinn lokaður.  Foreldraviðtöl hefjast í vikunni á eftir. 

 

ÞS


smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31