Fréttir
18.10.2011 - September í leikskólanum
 

Ýmislegt hefur á daga okkar drifið í leikskólanum nú í september.  Börnin byrjuðu í vetrarstarfinu, héldu uppá afmælin sín, höfðu bangsadag, borðuðu nesti úti í góða veðrinu og fengu umferðafræðslu (Kríudeild) í heila viku.  Þá var "Bangsadagur" þar sem börnin máttu koma með eitt tuskudýr að heiman.  Vakti það mikla lukku. 
Búið er að taka margar myndir en þær hafa ekki ratað á heimasíðuna fyrr en nú.  Hér fyrir neðan getið þið skoðað það sem búið er að setja inn og verða fleiri myndir vonandi settar inn næstu daga.  HDH

Í starfi

Afmæli í september

Bangsadagur

 


smţmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31