Fréttir
09.11.2011 - Háfur
 

Hann Pálmi Fannar kom færandi hendi, hér síðasta föstudag.  Hann kom með þennan fallega háf, til að sýna börnunum.  Þau höfðu mikinn áhuga á háfnum og spurðu margs konar spurninga.  Mjög mikilvægt er fyrir börnin að sjá dýr í eigin skinni.  Þannig gera þau sér mikið betur grein fyrir eðli þeirra og útliti og læra að þekkja sitt nánasta umhverfi og lífríki þess.  Við þökkum Pálma kærlega fyrir.  Myndir eru hér.  HDH


smţmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31