Fréttir
09.12.2011 - Gestavika
 

Í gestavikunni, sem haldin var í Djúpavogsskóla um miðjan nóvember komu margir góðir gestir í grunn-. leik- og tónskólann.  Er þetta í fyrsta sinn sem allir skólarnir eru opnir fyrir heimsóknum í heila viku og gafst þetta mjög vel.  Ein af þeim sem kom í heimsókn var Auðbjörg frá Hvannabrekku.  Hún mætti með kanínu með sér og heimsótti marga með kanínuna.
Á Hvannabrekku er rekið býli sem kallast "Opinn landbúnaður" og það merkir að þangað eru allir velkomnir í heimsókn.  Þar er líka margt að skoða og eigum við í Djúpavogsskóla eftir að nýta okkur það vonandi fyrr en síðar.  HDH


smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31