FrÚttir
22.08.2012 - Sumarstarf
 

Það hefur ýmislegt verið brasað í leikskólanum í sumar enda hefur veðrið leikið við okkur þó svo að hitastigið hafi kannski ekki alltaf farið hátt.  

Við æfðum okkur að dansa

Við borðuðum úti 

Fengum unga í heimsókn sem flæktist um á pallinum okkar og komst ekki í burtu

Lékum okkur í sandinum

og sulluðum í sullukarinu okkar

Það er búið að vera ótrúlega gaman hjá okkur og nú erum við komin aftur til starfa í leikskólanum eftir sumarfríið og eigum eftir að gera fullt fullt af skemmtilegum hlutum það sem eftir er af þessu sumri og allan næsta vetur.  Hægt er að sjá miklu fleirri myndir af sumarstarfinu hér

ÞS


smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31