FrÚttir
03.09.2012 - Dagatal septembermßna­ar
 

Búið er að setja inn dagatal fyrir septembermánuð einnig er hægt að sjá dagatalið í andyri leikskólans og inn á báðum deildum.  Það helsta sem er á dagatalinu er að við ætlum í berjamó fyrstu vikuna eða þegar veður leyfir.  Það eiga sex börn afmæli í september og við höldum upp á afmælin þeirra í lok mánaðarins.  Dagur náttúrunnar er um miðjan mánuðin og ætlum við að mæta í fötum í náttúrulegum litum og síðast en ekki síst þá ætlum við að vera með opið hús vegna þess að það eru 30 ár liðin síðan leikskóli var stofnaður á Djúpavogi.  

ÞS


smmffl
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29