Fréttir
07.02.2013 - Numicon
 

Í nokkur ár hefur leikskólinn unnið með Numicon kubba ásamt grunnskólanum en þeir eru notaðir af eldri börnunum í leikskólanum og 1. bekk í grunnskólanum.  Numicon eru stærðfræði námsgögn sem auðvelda börnum að læra um tölur og stærðir í leik með áþreifanlegum viðfangsefnum og með sjónrænum hætt.  Eins og sjá má á myndum hafa börnin einstaklega gaman af því að leika með numicon kubbanna. 

Hér er verið að raða formum á plötu, einingus má hafa tvo liti eins og fylla þarf plötuna án þess að neitt standi út fyrir.  Þetta er erfitt því allt þarf að ganga upp og passa saman. 

Hér er verið að raða kubbum á talnalínuna

Hér er verið að stafla formunum upp í tugi og er hægt að telja hversu marga tugi þau eru komin með. 

Fleiri myndir hér

ÞS


smţmffl
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29