FrÚttir
17.05.2013 - G÷ngufer­
 

Börnin á Kríudeild fóru í gönguferð fyrir stuttu þar sem þau skelltu sér í fjöruna og kíktu aðeins á bátanna við bryggjuna.  Á bryggjunni fundu þau svo þennan líka fallega fisk sem var að borða stein. 

Verið að leita að kröbbum í fjörunni

Kíkt á bátanna

Fundum bara þennan fisk að borða stein

Fleirri myndir hér

ÞS


smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31