Fréttir
01.07.2013 - Kveðjugjafir
 

Elstu nemendur leikskólans kveðja skólann sinn nú hvert af öðru, þrjú þeirra eru nú komin í sumarfrí og hafa formlega kvatt skólann sinn, sem þau hafa dvalið í síðan þau voru lítil kríli.  Nú eru þau orðin ósköp stór og ætla að byrja í grunnskólanum í haust.  Þessi þrjú sem eru hætt voru svo falleg og góð að gefa leikskólanum sínum og börnunum sem þar eru góðar gjafir.  Myndir af þeim má finna hér.
Starfsfólkið og nemendurnir þakka þeim aftur kærlega fyrir samveruna og þakkar Óðni, Brynju og Sigurði Atla kærlega fyrir þessar fallegu og skemmtilegu gjafir.
HDH


smþmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31