Fréttir
18.12.2013 - Litlu jólin í leikskólanum
 

Leikskólabörnin héldu jólaball í dag þar sem þau mættu prúðbúin í leikskólann og dönsuðu í kringum jólatréð.  Auðvitað kom jólasveinn í heimsókn og dansaði með okkur en svo færði hann öllum leikskólabörnunum jólapakka.  Eftir jólaballið var svo ýmist farið að leika eða horfa á jólamynd.  Veisla var í hádeginu þar sem boðið var upp á bláberjakryddað lambalæri með meðlæti og jólaís í eftirrétt.  Allir sælir og glaðir eftir þennan dag. 

Dansað með jólasveininum

Fá jólapakka frá jólasveininum

Sum voru svo hrædd við jólasveinin að þau fengu bara að lita inn á deild

Myndir af jólaballi

ÞS


smþmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31