FrÚttir
05.02.2014 - Brunavarnir
 

Brunavarnir komu í heimsókn í leikskólann með fræðslu um brunavarnir inn á heimilum auk þess sem þeir sýndu krökkunum reykköfunarmanninn í fullum skrúða og farið var í leik þar sem þeir leituðu að einu barni og björguðu því úr "eldi og reyk" 

Reykskynjarinn er nauðsynlegur á öll heimili

Að klæða sig í reykköfunargallann

Að finna og bjarga barni "úr brennandi húsi"

Að finna súrefnið

Fleiri myndir hér

ÞS


smmffl
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30