Fréttir
09.07.2014 - Vesti
 

Í júní komu tveir aðilar frá Björgunarsveitinni Báru á Djúpavogi og færðu leikskólanum öryggisvesti að gjöf fyrir leikskólabörnin.  Var þeim vel tekið og voru börnin hæstánægð með þessa gjöf.  Leikskólinn Bjarkatún þakkar fyrir sig og verða þessi vesti vel nýtt í komandi gönguferðum. 

ÞS


smþmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31