FrÚttir
10.09.2014 - Tjaldur
 

Nemendum leikskólans hefur fjölgað jafnt og þétt frá því leikskólinn opnaði í nýju húsnæði.  Í vetur verða börnin 36 talsins og er þeim skipt niður á þrjár deildir.  Á yngstu deildinni, Krummadeild eru 11 börn á aldrinum eins til tveggja ára.  Á miðdeildinni, Kríudeild eru 16 börn á aldrinum þriggja til fjögurra ára og salurinn nú orðin að einni deild með elstu nemendum leikskólans en þau eru 9 talsins.  Elstu börnin fengu að velja sér nafn á sína deildina sína og völdu þau nafnið Tjaldur. 

Hér má sjá mynd af nokkrum nemendum deildarinnar Tjaldur

Myndir af Krummadeild

Myndir af Kríudeild

Myndir af Tjaldi

ÞS


smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31