FrÚttir
30.09.2014 - A­ giftast e­a ekki giftast !!
 

Tveir vinir í leikskólanum voru að spjalla saman í morgun.  Annar drengurinn sagði:  "Mamma mín og pabbi eru alltaf að kyssast af því þau eru kærustupar.  Þá segi ég alltaf ojjjjj.  Þau eiga samt eftir að fara í kirkju og giftast og þá þarf mamma að safna síðu hári svo hún geti haft kórónu."

Þá sagði hinn drengurinn.  "Mamma mín og pabbi kyssast aldrei, þau eru líka búin að gifta sig.""

Þá vitum við það :)

HDH


smmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29