Fréttir
16.10.2014 - Bleikur dagur
 

Október er mánuður bleiku slaufunnar sem er árveknis og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum og voru landsmenn því hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag, fimmtudaginn 16. október og þannig sýna samstöðu í baráttunni gegn krabbameini. Auðvitað tóku börn og starfsfólk leikskólans þátt í þessu og hér má sjá börnin á Kríudeild klæðast bleiku og það var mismikð sem börnin klæddust bleikt. 

Börnin á Kríudeild

ÞS

 

 


smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29