Fréttir
19.11.2014 - Elstu nemendurnir taka lagiđ
 

 

 Elstu nemendum leikskólans er alltaf boðið á general prufu árshátíðarinar og héldu nokkrir glaðbeittir og hressir krakkar fullir af tilhlökkun af stað út á Hótel til að fara á leiksýninguna "Með allt á hreinu"  Á leið sinni var stoppað og tekið lagið eins og sjá má á þessu myndskeiði.  Þau syngja hér lagið um leikskólann sinn, leikskólinn Bjarkatún.  

ÞS

 

 

 


smţmffl
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30