FrÚttir
17.12.2014 - Jˇlaball leikskˇlans 2014
 

Jólaball leikskólans var í morgun og mættu börnin prúðbúin í leikskólann til þess að dansa í kringum jólatréð.  Þegar liðið var á ballið mætti Gluggagæir á svæðið og dansaði með börnunum kringum tréð.  Sum börnin urðu smeyk á meðan önnur vildu ólm leiða jólasveininn.  Þegar búið var að dansa var sest niður og fór jólasveinninn að útdeila jólapökkum til allra barnanna.  Allir fóru og sóttu sinn pakka, líka þau sem voru smá hrædd við kallinn en þau fengu hendi til að leiða og þá var þetta allt í lagi.  Síðan kvaddi jólasveinninn og hélt heim á leið. 

Á jólaballi

Jólasveinninn spjallar við krakkanna

Fá pakka frá jólasveininum

Fleiri myndir hér

ÞS


smmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29