FrÚttir
12.03.2015 - Starfsߊtlun 2014-2015
 

Þá hefur starfsáætlun Djúpavogsskóla fyrir skólaárið 2014-2015 loksins litið dagsins ljós.  Vinna við hana hefur staðið í tæp tvö ár og hefur hún verið kynnt og hlið umræðu hjá starfsfólki, skólaráði og í fræðslunefnd.
Áætlunin er ekki fullmótið, í hana vantar enn rýmingaráætlun, fullmótaða símenntunaráætlun og lög sameiginlegs foreldrafélags en ákveðið var að kynna áætlunina fyrir foreldrum og fræðslunefnd eins og hún er núna og setja það sem uppá vantar inn í áætlun næsta árs.  Allar ábendingar eru vel þegnar og má senda þær á netfangið skolastjori@djupivogur.is.

Áætlunina má finna á heimasíðu leikskólans undir flipanum "Skýrslur og áætlanir" og á heimasíðu grunnskólans undir flipanum "Áætlanir"

Skólastjóri


smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31