Fréttir
06.07.2015 - Lifandi háfur
 

Þeir Guðlaugur og Óðinn á Öðlingi komu í heimsókn í leikskólann með lifandi háf í kari.  Vakti hann mikla lukku og fengu þau að vita allt um Háfa.  Við í leikskólanum erum einstaklega heppin með það hvað við eigum áhugasama foreldra sem eru alltaf tilbúin að koma með eitthvað spennandi heiman frá til að sýna leikskólabörnum. Þannig höfum við fengið lamb, hunda, hvolpa og yrðlinga í heimsókn til okkar og nú komu sjómennirnir/pabbar með lífríki sjávar upp á land til að sýna okkur og erum við þeim og öllum hinum mjög þakklát fyrir að fá þessa innsýn.

 


Undrunin leynir sér ekki


Það var mikið spurt og spekulerað


Verið að benda krökkunum á hvar Háfurinn veiddist

Áhugasamir krakkar að skoða Háfinn

Fleiri myndir hér

ÞS


smţmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31