FrÚttir
17.07.2015 - Kve­jur
 

Það voru 6 stelpur sem kvöddu leikskólann í dag en þær eru allar að fara í grunnskóla í haust.  Auk þess höfðu 3 önnur börn hætt fyrr í sumar. 

Leikskólinn fékk tuskudýr að gjöf frá einum nemanda og voru krakkarnir mjög þakklát fyrir þá gjöf og hafa þau leikið sér mikið með dýrin. 

Þessi færðu leikskólanum þetta flotta hjól sem eflaust verður gaman að hjóla á enda fyrir tvo.

Leikskólinn mun þó ekki sleppa þeim alveg frá sér þar sem við ætlum að heimsækja þau upp í grunnskóla og fá þau í heimsókn í leikskólann næsta vetur. 

ÞS


smmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30