FrÚttir
17.12.2015 - JˇlatrÚ­ skreytt og jˇlaball
 

Jólatréð er skreytt af elsta árgangi leikskólans og er það gert daginn fyrir litlu jólin sem voru að þessu sinni, miðvikudaginn 16. desember.  Það var mikill spenningur og gleði við að taka upp allt fallega skrautið sem fór á tréð og koma því svo á tréð sem varð hið skrautlegasta. 

Þegar búið var að skreyta tréð var orðið ballhæft og var jólaballið haldið með pomp og prakt.


Fyrst var dansað í kringum jólatréð

Síðan kom Gluggagæir í heimsókn og voru sumir mjög hugrakkir á meðan aðrir leituðu skjóls í faðm kennaranna


Jólasveinninn færði öllum krökkunum gjafir


Jólasveinninn kvaddi okkur og við ætlum að hitta hann aftur seinna


Þá var sest niður, allir fengu ávexti og horfðum svo saman á jólamynd um Rúdólf með rauða nefið

 

Fleiri myndir af jólaskreytingu trésins

Fleiri myndir af jólaballinu

ÞS

 


smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31