Fréttir
31.03.2016 - Veðrabrigði marsmánaðar
 

Það er ekki hægt að segja annað en að marsmánuður hafi verið tími veðrabrigða og í augum leikskólabarna alveg frábær þar sem við fengum bæði helling af snjó en líka svakalega gott veður þar sem hægt var að vera húfulaus og á peysunni úti að leika. 


Það er sko gaman að vera inn í snjóhúsi



Flotta sjóhúsið okkar

En skjótt skipast veður í lofti


Samverustundin var tekin utandyra

Bílabrautin var vinsæl

Myndir úr snjónum eru hér

Myndir úr vorblíðunni eru hér

ÞS


smþmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31