Fréttir
04.07.2008 - Ný lög um leikskóla
 

Ţann 1. júlí sl. tóku í gildi ný lög um leikskóla.

Helstu breytingar frá fyrri lögum eru ţćr ađ nú eru skýrari skilgreining á skyldum/hlutverki ríkis, sveitarfélaga, leikskólatjóra/starfsfólks leikskóla og foreldra. Má nefna ađ nú er ákvćđi um foreldraráđ og umsagnarrétt ţeirra, "túlkaskyldu" til foreldra, fyrirkomulag á mati á skólastarfi, samrekstur leik- og grunnskóla, lámarksfjölda leikskólakennara, skilyrđi til ráđningar og heimild til ađ afla upplýsinga úr sakaskrá, ţagnar skyldu og tilkynningarskyldu skv. barnaverndarlögum, ađkomu leikskólastjóra ađ skóla/fćrđslunefnd, húnćđi og barnafjöldi sem felur m.a. í sér ađ afnema barngilda- og rýmisviđmiđ, útgáfu skólanámskrár, starfsáćtlunar og símenntunaráćtlunar, samstarf skólastiga og međferđ persónuupplýinga milli skólastiga, sérfrćđiráđgjöf (sérfrćđingar í leikskólamálum) til leikskóla, rekstarsleyfi til annarra ađila en sveitarfélaga, sprotasjóđ, ţróunarleikskóla, upplýsingaskyldu ráđherra til Alţingis, málskotsrétt um réttindi barna gagnvart ákveđnum atriđum, heimild til gjaldtöku, reglusetninga um innritun ofl.

Tengill á nýju lögin um leikskóla http://www.althingi.is/altext/135/s/1255.html

Nú geta leikskólakennarar sótt um lögverndun á starfsheiti sitt eins og grunnskólakennarar eru međ. Ţurfa ţví leikskólakennarar ađ sćkja um sérstök leyfisbréf til menntamálaráđuneytisins ţess ađ mega sinna kennslu. Einnig kemur fram í ţessum nýju lögum ađ nú skuli ađ lágmarki 2/3 hlutar stöđugilda sem eru viđ kennslu, umönnun og uppeldi barna skipađ fólki sem hefur leyfisbréf. Ţar fyrir utan eru leikskólastjórar, ađstođarleikskólastjórar og sérkennarar. Fástráđa megi, í allt ađ 1/3 hluta stöđugilda, fólk sem ekki hefur réttindi. Ef ráđa ţarf réttindalausa einstaklinga umfram 1/3 hlutann (fáist ekki kennarar međ leyfisbréf) skal ráđa ţá tímabundiđ til eins árs í senn og ekki endurráđa nema ađ undangenginni auglýsingu. Lögin gera ráđ fyrir ađ réttindalausum, sem eru viđ störf ţegar lögin taka gildi, sé sagt upp störfum.

 

Miđađ viđ ţetta ţá ţarf ađ ráđa í 3,5 stöđur viđ leikskólann menntađa leikskólakennara. En nćsta vetur er gert ráđ fyrir ađ stöđugildi í leikskólanum verđi 5,31 fyrir utan leikskólastjóra og Ţrif/eldhús. Glöggir lesendur Fréttablađsins gátu séđ auglýsingu frá Djúpavogshreppi, leikskóla í blađinu sl. sunnudag ţann 29. júní. Sú auglýsing er einnig á heimasíđu leikskólans og í verslunum á Djúpavogi. Ef ekki fćst fagmenntađ fólk mun verđa auglýst eftir ófaglćrđu starfsfólki í tímabundiđ starf til eins árs.

ŢS


smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30