Fréttir
02.10.2008 - Kalt í veðri
 

Minnum á útifatnaðinn þar sem nú er kominn snjór í fjöllinn og mikið kólnað í veðri.  Því þurfa börnin að vera vel klædd og með aukaföt ef eitthvað blotnar.

 

Börnin þurfa að hafa:

 

*      Kuldagalla

*      Regngalla (buxur og jakki) ef von er á rigningu

*      2-3 pör af vettlingum

*      Ullarsokkar

*      Hlýja peysu

*      Kuldaskór

 

Gott er að koma með allt í byrjun vikunnar og geyma það í leikskólanum út vikuna, taka síðan allt heim á föstudögum og fara yfir það þannig að allt sé til staðar fyrir næstu viku.

 

Auk þess er nauðsynlegt að vera með aukafatnað inn á deild ef eitthvað blotnar.

 

ÞS


smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30