Um Bjarkat˙n

Leikskólinn Bjarkatún

Leikskólinn Bjarkatún hóf starfsemi sína í grunnskólanum árið 1982 þá eingöngu sem sumarleikskóli.  Þannig starfaði hann í nokkur sumur.  Árið 1986 fékk leikskólinn húsnæði fyrir starfsemina og varð þá heilsársskóli, fyrir og eftir hádegi.  Þetta húsnæði var gamalt íbúðarhús sem hafði verið breytt til að mæta þörfum leikskóla.  Ýmist var boðið upp á vistun fyrir hádegi og/eða eftir hádegi.  Árið 1999 var boðið upp á 9 tíma vistun allan daginn.

Leikskólinn flutti í nýtt húsnæði 22. október 2005. Það húsnæði gerir ráð fyrir allt að 37 börnum frá eins árs aldri til sex ára. Leikskólinn er tveggja deilda með sameiginlegum sal og listakrók. Gott útisvæði er fyrir börnin auk þess sem leikskólinn er staðsettur í mikilli nálægð við ósnortna náttúru.

Leikskólinn er Grænfánaskóli 
 

 

Húsnæði leikskólans
Leiksvæði barnanna
Rólurnar og grasflöturinn
Leiksvæðið
Horft yfir leiksvæðið
Ósnortin náttúra spölkorn frá leikskólanum þar sem fuglalífið er fjörugt á vorinÞS
smmffl
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29