Foreldrafélag

Foreldrafélag
Við leikskólann er starfandi virkt og öflugt foreldrafélag. Allir foreldrar barna í leikskólanum eru sjálfkrafa meðlimir foreldrafélagsins og er kosin stjórn ár hvert að hausti til.

Stjórn foreldrafélagsins Djúpavogsskóla skipa:

Ólöf Rún Stefánsdóttir

Berglind Häsler

María Dögg Línberg Hjaltadóttir

Karen Sveinsdóttir fulltrúi starfsfólks leikskólans

fulltrúi starfsfólks grunnskólans

Skólastjóri starfar með foreldrafélaginu en deildarstjórar geta einnig verið tengiliðir leikskólans við foreldrafélagið. 

Foreldrafélagið gefur börnum leikskólans jólagjöf og sumargjöf en einnig sér foreldrafélagið um jólaföndur, sveitaferð og grillveislu fyrir sumarlokun leikskólans. Til að standa straum af kostnaði er borgað árgjald í félagið, 3.000 kr. og eru sendir út tveir greiðsluseðlar, haust og vor. Þegar barn byrjar í leikskólanum fær það innborgunarseðil frá foreldrafélaginu.

smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30