Hefđir og hátíđir í Bjarkatúni

Hefðir og hátíðir

 

Hér má sjá þær hefðir og hátíðir sem hafðar eru í hávegum í Bjarkatúni:

September: Berjadagur í leikskólanum, farið í berjamó í nágrenni leikskólans.  Borðað skyr með berjum daginn eftir.

Október: Vetri fagnað 

Nóvember: Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur

Desember: Bakaðar piparkökur og boðið í foreldrakaffi

Desember: Litlu jólin

Janúar/Febrúar: Þorrablót leikskólans

Febrúar/mars: Öskudagur, öskudagssprell

Maí: Opið hús, sýning á verkum vetrarins

Maí: Útskriftarferðalag elstu nemenda leikskólans

Maí/Júní: Útskrift elstu barna leikskólans sameiginleg með útskrift grunnskólanum

Júní: Skógardagur

Júlí: Leikskólinn fer í sumarfrí, lokað frá miðjum júlí fram í miðjan ágúst

Ágúst: Leikskólinn byrjar aftur eftir sumarfrí

smţmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31