![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Hefđir og hátíđir í Bjarkatúni
Hefðir og hátíðir
Hér má sjá þær hefðir og hátíðir sem hafðar eru í hávegum í Bjarkatúni: September: Berjadagur í leikskólanum, farið í berjamó í nágrenni leikskólans. Borðað skyr með berjum daginn eftir. Október: Vetri fagnað Nóvember: Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur Desember: Bakaðar piparkökur og boðið í foreldrakaffi Desember: Litlu jólin Janúar/Febrúar: Þorrablót leikskólans Febrúar/mars: Öskudagur, öskudagssprell Maí: Opið hús, sýning á verkum vetrarins Maí: Útskriftarferðalag elstu nemenda leikskólans Maí/Júní: Útskrift elstu barna leikskólans sameiginleg með útskrift grunnskólanum Júní: Skógardagur Júlí: Leikskólinn fer í sumarfrí, lokað frá miðjum júlí fram í miðjan ágúst Ágúst: Leikskólinn byrjar aftur eftir sumarfrí |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|