Fréttir
14.02.2011 - Meistaramót UIA 10 ára og yngri
 

Þann 5. febrúar sl. fór nokkuð af yngri keppendum Neista á Meistaramót UIA í frjálsum íþróttum sem haldið var á Fáskrúðsfirði.  Þetta voru allt keppendur sem voru 10 ára og yngri.  Hér má sjá mynd af þessum keppendum sem allir stóðu sig mjög vel að sjálfsögðu enda sannir Neistamenn hér á ferðinni. 

ÞS


smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30