FrÚttir
24.02.2011 - Spurningakeppni Neista
 

Spurningakeppni Neista

 

Þá er komið að hinni árlegu spurningakeppni Neista og því auglýsum við eftir áhugasömum keppnisliðum. Keppnin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, þriggja manna lið etja kappi í æsispennandi spurningakeppni.           

Að þessu sinni mun Gauti Jóhannesson stýra keppni og spyrja spurninga.              

Þátttökugjald er kr.7000 og eru áhugasöm lið vinsamlegast beðin að skrá sig í síðasta lagi sunnudaginn 27. Febrúar  hjá Sóleyju 849-3441 eða á neisti@djupivogur.is  

Stjórn umf. Neista


smmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30