Fréttir
03.10.2013 - Gamlir Neistagallar
 

Eftir tiltekt á skrifstofu félagsins núna í ágúst kom í ljós á Umf Neisti á nokkra eldri Jako og Errea galla sem við viljum endilega koma út og ætlum við því að bjóða áhugasömum að kaupa þá á gjafverði aðeins 2500kr (buxur og peysa).

Gallarnir eru aðallega í barnastærðum.

Svo eru einnig til nokkrar stakar buxur, peysur og barna derhúfur (buxur og peysur á 1500kr og derhúfur á 500kr

Ekki láta þetta frábæra tækifæri fram hjá ykkur fara að fá vandaðan íþróttafatnað á fáránlegu verði. 

Hægt er að nálgast gallana í íþróttamiðstöðinni á milli 8:30 og 11 á morgnana eða hafa samband í neisti@djupivogur.is og þá finnum við tíma til að koma og kíkja á úrvalið.

SÞÞ


smţmffl
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30