Frttir
21.11.2013 - Bikarmt Ua sundi
 

Á laugardaginn fer fram bikarmót Uía í sundi hérna á Djúpavogi.

Mótið hefst um kl 10 og mun standa til 14-15 það.

Viljum við hvetja fólk að koma og kíkja og styðja við bakið á þeim sem keppa fyrir hönd Neista svo við getum tryggt okkur bikarmeistaratitilinn en eitt árið.

Athugið að sundlaugin er lokuð þennan dag.

SÞÞ


smmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30