Fréttir
28.11.2013 - Sigur á bikarmóti UÍA í sundi
 

Laugardaginn síðastliðin fór Bikarmót UÍA í sundi fram hérna á Djúpavogi.

Það voru um 35 krakkar sem tóku þátt undir merkjum Neista en ásamt Neista mættu Sindri, Leiknir, Höttur, Austri,  og Þróttur til leiks.

Á bikarmóti eru ekki veit einstaklingsverðlaun heldur er þetta stigakeppni á milli liða.

Neisti hefur haldið bikarmeistaratitlinum síðustu fjögur ár og varð engin breyting á því og unnu Neistamenn bæði stigabikarinn í karla og kvennaflokki.

Frábær árangur hjá krökkunum.

Vill ég nota tækifærið og þakka öllum sem gáfu sér tíma til að starfa á mótinu.

Ég er búinn að setja inn myndir frá mótinu sem Magnús Kristjánsson tók

SÞÞ


smţmffl
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30