FrÚttir
10.12.2013 - BINGË!!
 

Sunnudaginn 1. des fór fram árlegt jólabingó Neista.

Fjörið hófst kl 12 með barnabingói og þar var svaka stuð. 

Um kvöldið hófst svo alvaran þegar fullorðinsbingóið var. Þar var tekist vel á en eins og oftast

þá geta ekki allir unnið en langflestir fóru sáttir heim eftir góða kvöldstund.


Viljum við í stjórn Umf. Neista nota tækifærið og þakka þeim sem studdu okkur.

Hótel FramtíðHúsasmiðjan, S.G vélar, N1, Rafstöð Djúpavogs, Lakkrísgerðin Freyja,  Fellabakarí

Perlusól, Sentrum, Skógar, Klassík, Við voginn, Jón Friðrik, ArfleifðVeiðiflugan

Sérleyfisferðir Hauks Kálkur, Hótel StaðarborgMúsík og SportStjörnuhárHeimilistæki

Byko, Sundlaug Djúpavogs, Sena, Hárgreiðslustofa Sigríðar Reyðarfirði, Samkaup Strax

Nói Sírius, Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir, Icelandair Hótel, Egilsstöðum

Sesam brauðhús, Reyðarfirði, Papeyjarferðir, JómfrúinHótel HallormsstaðurTærgesen Reyðarfirði, Alda Jónsdóttir,

Nettó EgilsstöðumSparisjóðurinn, Bakkabúð, Lindarbrekka, Ósnes, Skógrækt Djúpavogs,

Flugfélagið Ernir, Hornafirði, Bragðavellir.

SÞÞ


smmffl
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30