Fréttir
18.12.2013 - Firmamót í knattspyrnu á Hornafirđi
 

Laugardaginn 28. desember fer fram firmamót í knattspyrnu í Bárunni á Hornafirði, mótið hefst kl 14:00.

Spilað verður á fjórum litlum völlum og er fimm inná í einu, einn markmaður og fjórir útileikmenn. Keppt er í fjóru flokkum, karla flokk, kvenna flokk og svo lávarðaflokkum (35+)

Þátttökugjald er 25.000 kr en yfirleitt ná heimamenn að fá fyrirtæki til að sponsa liðin.

Hægt er að hafa samband við Óla Stefán í oli@umfsindri.is eða í síma 8651531 til að skrá lið eða fá frekari upplýsingar.

Sþþ


smţmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30