Fréttir
17.11.2016 - Jólabingó Neista
 

Jólabingó Neista fer fram sunnudaginn 20. nóvember á Hótel Framtíð. Við hvetjum alla bæjarbúa til þess að koma saman og taka þátt. Þetta verður frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa.

Krakkabingó kl. 15:00 - 17:00
Fullorðinsbingó kl 20:00 - 22:00

1X spjald = 600 kr.
2X spjöld = 1.000 kr.
3X spjöld = 1.300 kr.

Frábærir vinningar í boði!

UMF. Neisti


smþmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30