Fréttir
02.03.2017 - Aðalfundur Neista
 

Neisti vill hér með boða aðalfund Neista. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 2. mars kl. 20:00 í Löngubúð.

Áður hafði fundurinn verið boðaður 27. febrúar en vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna fresta fundurinn til 2. mars.

Það er afar mikilvægt að allir Neista unnendur mæti og láti skoðanir sínar í ljós. Kosið verður í stjórn Neista og ég vil hvetja alla til þess að bjóða sig fram. Þetta er skemmtilegt og þarft starf.

Ég mun minna reglulega á fundinn á næstunni til að reyna að tryggja að sem flestir muni eftir fundinum og mæti.

Sjáumst þá og takk fyrir.

Óðinn í Neista.


smþmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30