Frttir
06.03.2017 - Spurningakeppni Neista 2017
 

Spurningakeppni Neista fer fram vikuna 13. mars - 18. mars. Um er að ræða geysi magnaða keppni þar sem fyrirtæki og/eða einstaklingar á Djúpavogi keppa í gáfum og almennri snilli.

Keppniskvöldin verða 13. mars, 15. mars, 16. mars og úrsliakvöldið verður laugardaginn 18. mars. Fyrstu 3 keppniskvöldin fara fram í Löngubúð en úrslitakvöldið á Hótel framtíð.

Keppnirnar hefjast kl 20:00 og aðgangseyrir verður 1000kr. í reiðuféi. Frítt er fyrir börn. Miðað er við að krakkar komnir á fermingarár greiði fyrir aðgang og marki þar með skilin milli barna og fullorðinna.

Við hvetjum alla bæjarbúa til þess að fjölmenna enda um skemmtilega og hressandi skemmtun að ræða.

Kv. Óðinn í Neista


smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31