Fréttir
24.08.2017 - Sindri/Neisti - Höttur á Neistavelli
 

Föstudaginn 25. ágúst kl. 17:00 og 17:50 mun 5. flokkur Sindra/Neista og Hattar spila hér á Neistavelli.

Við vonumst til að sjá sem flesta á vellinum að hvetja okkar lið áfram. 

Búum til hörku stemningu og gerum daginn ógleymanlegan.

UMF. Neisti


smþmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30