Stjórn Neista

Stjórnarfyrirkomulag hjá Ungmennafélaginu Neista. 

Framkvæmdarstjóri 
William Óðinn Lefever, odinn@djupivogur.is
S: 820-037
Hlutverk framkvæmdarstjóra: Halda utan um alla starfsemi Neista, sjá um skráningar á námskeið, tengiliður við ÚíA, KSÍ og sundsamband Íslands. Fylgist með starfsemi nefnda hjá Neista og sér til þess að hver nefnd sinnir sínu. Deilir út verkefnum. Sækir um styrki. Framkvæmdarstjóri sér einnig um að skipuleggja starfsemi í samstarfi við þjálfara og stjórn Neista. Framkvæmdarstjóri er launaður starfsmaður í hlutastarfi. 

Þjálfari 
Greta Mjöll Samúelsdóttir
S: 697-5853

Hlutverk þjálfara:Halda utan um íþróttastarf Neista og vera í beinum samskiptum við foreldra. Á launaskrá þjálfara eru fyrirfram ákveðin mót sem þjálfara ber að fara með börnin á. Þjálfari hefur yfirumsjón og ábyrgð á mótum sem haldin eru á Djúpavogi og skal í samstarfi við ráð Neista fylgjast með mótum sem haldin eru í nágrenninu. Hann skipuleggur einnig starfsemi Neista í samstarfi við framkvæmdarstjóra og stjórn Neista. 

Hægt er að hafa samband við þjálfara og framkvæmdarstjóra í gegnum netfangið neisti@djupivogur.is eða í ofangreind símanúmer.

Hlutverk stjórnarmeðlima Neista

Formaður Neista: Hlutverk formanns er að veita ráðum, gjaldkera,  framkvæmdarstjóra og þjálfara aðhald og aðstoð. Vera tengiliður stjórnar við foreldra. Formaður ber ábyrgð á ákvörðunum sem teknar eru af stjórn Neista. Formaður tekur virkan þátt í verkefnum stjórnarinnar. 

 

Gjaldkeri: Hlutverk gjaldkera er að halda utan um fjármál félagsins. Í því felst m.a. innheimta á félagsgjöldum, æfingagjöldum og keppnisgjöld. Gjaldkeri skrifar út alla reikninga, bæði vegna fjáraflana og styrkveitinga.

Ritari: Hlutverk ritara er að halda utan um fundargerðir félagsins og safna þeim í þar til gerða fundargerðabók. 

Yngri flokka ráð: Fylgist með þeim mótum sem framundan eru hjá viðkomandi aldurshópi í samstarfi við þjálfara. Halda utan um fjáraflanir yngri flokka ráðs og streymi úr sjóðum ráðsins. Styrkja félagslíf í kringum yngri flokkana.

Sundráð: Fylgist með þeim mótum sem framundan eru hjá sundkrökkum í samstarfi við þjálfara. Halda utan um fjáraflanir sundráðsins og streymi úr sjóði. Styrkja félagslíf í kringum sund barnanna.

Meðstjórandi: Aðstoðar aðra stjórnarmeðlimi þegar þörf krefur. Tekur virkan þátt í verkefnum stjórnarinnar. Meðstjórandi getur verið mikilvægt oddaatkvæði í stórum ákvörðunum.

Pálmi Fannar Smárason, formaður palmiogneisti@gmail.com

Lilja Dögg Björgvinsdóttir, gjaldkeri  lilja@djupivogur.is

Auður Ágústsdóttir, yngri flokka ráð, hlidarhus@djupivogur.is

Hildur Björk Þorsteinsdóttir, yngri flokka ráð, hildurbk@gmail.com

Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, Sundráð  gudrun@djupivogur.is

Helga Björk Arnardóttir, Sundráð, 

Ágústa Margrét Arnardóttir

Reikningsnúmer Neista 0169-26-4040 og kennitala 670484-0849.

 

smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31